Tillaga að lagabreytingu
Stjórn hefur borist eftirfarandi tillaga að breytingu á lögum félagsins:
4. gr. laga félagsins verði breytt á eftirfarandi máta: 4. grein Félagið skal starfa í deildim eftir íþróttagreinum og hefur hver deild deildarstjóra.
Núverandi grein hljóðar svo:
4. grein. Félagið skal starfa í deildum, s.s. kjölbátadeild og kænudeild
Tillagan verður tekin fyrir á aðalfundi og hlýtur samþykki ef 2/3 greiddra atkvæða samþykkja hana. Auðir og ógildir seðlar teljast ekki með.