Félagsfundur Brokey
4. júlí 2024
Félagsfundur fimmtudaginn 4. júlí 2024
Félagsfundur fimmtudaginn 4. júlí 2024
Farið verður yfir starf félagsins og hvernig sé hægt að gera starfið betra í samráði við félagsmenn. Rætt verður um áætlun félagsins til næstu 5-10 ára og því er þátttaka félagsmanna talin mjög mikilvæg.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Umfjöllun um starf félagsins
2. Aðstöðumál
3. Námskeiðahald
4. Stefnumótun félagsins
5. Önnur mál
ATH:
Staðsetning: Ský Lounge (Center Hotels)
Tími: kl. 17:30-19:00 (húsið opnar kl. 17:00)
Dags.: 4. júlí 2024, fimmtudagur
Veitingar: Léttar bar veitingar og drykkir
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Vinsamlegast skráið ykkur á eyðublaðið hér fyrir neðan.