Bryggjulisti
Brokey heldur utan um bryggjustæði við flotbryggju félagsins við Ingólfsgarð. Skútueigendur sem hafa áhuga á bryggjustæði yfir sumartímann er bent á að senda póst á brokey@brokey.is
Bryggjustjóri Brokeyjar þjónustar gestaskútur sem leggjast við flotbryggjuna og er til taks flesta daga sumarsins.